„Þessi fjöldi eldislaxa í ám á þessum svæðum, er í samræmi við það sem áhættumat um erfðablöndun gerir ráð fyrir miðað við núverandi umfang sjókvíaeldiseldis hér við land. Hlutfall eldislaxa í þessum ám er, miðað við þennan fjölda laxa, vel undir þeim mörkum að erfðasamsetningu villtu stofnanna sé hætta búin.“

Þetta segir á vef Hafrannsóknastofnnar í framhaldi af  tilkynningum um 4 laxa í ám sem „voru hugsanlega taldir ættaðir úr eldi“.

Sjá umfjöllun Hafrannsóknastofnunar í heild: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/voktun-a-laxveidiam