Matvælalandið Ísland. „Önnur grein sem enn fer lítið fyrir er fiskeldi á Íslandi. Sú grein er ólík helstu stoðgreinum okkar, líkist helst landbúnaði, enda er eldisfiskurinn ræktaður af alúð. Hún er ólík landbúnaði að því leyti að eldisfiskurinn er nær eingöngu útflutningsafurð eins og afurðir sjávarútvegsins. Á síðasta ári nam framleiðsla í fiskeldi rúmum 8.300 tonnum sem er um 99 þúsund máltíðir á dag alla daga ársins.

Fiskiréttir 17. mars 2016. Sjá greinina