Árið 2015 var fjallað um Landssamband fiskeldisstöðva í 52 fréttum og greinum frá janúar til desember 2015. Þar af voru 4 fréttir í sjónvarpi/útvarpi, 20 í prentmiðlum, 22 í netmiðlum og 6 í sérvefum. Landssambandið var í 878 sæti yfir lögaðila í fjölda frétta. Næst á undan LF í 877. sæti er Grant Thorton endurskoðun ehf. Vinsælasta fréttaefnið var fréttin „700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd“. Umfjöllun um LF er 1% af allri umfjöllun um atvinnugreinar og það hefur ekki breyst milli áranna 2014 og 2015.
Árið 2014 var fjallað um Landssamband fiskeldisstöðva í 49 fréttum og greinum frá janúar til desember 2014. Þar af voru 5 fréttir í sjónvarpi/útvarpi, 24 í prentmiðlum, 8 í netmiðlum og 12 í sérvefum. Landssambandið var í 962. sæti yfir lögaðila í fjölda frétta. Næst á undan LF í 961. sæti er Kvennfélagasamband Íslands. Vinsælasta fréttin var „Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast“.