Ársverk í fiskeldi hér á landi eru orðin um 560 að meðtöldum 200 afleiddum þjónustustörfum. Hefur beinum störfum fjölgað um nær 20% frá árinu 2014. Þeim mun fjölga enn frekar á næstu árum í takt við aukna framleiðslu, einkum í sjókvíaeldi.

Sjá frétt