Sjávarútvegsráðstefnan 2017 fór fram í Hörpu í síðustu viku.  Að þessu sinni átti fiskeldið nokkuð stóran sess, tvær málstofur sem teygðu sig yfir heilan dag.  Um 200 manns sátu málstofurnar og ljóst að mikill áhugi er á fiskeldi á Íslandi og vexti þess um þessar mundir.  Fyrirlesarar voru bæði innlendir og erlendir og voru afar athyglisverð erindi flutt og umræður voru fjörlegar.  Hermann Kristjánsson, forstjóri Vaka stjórnaði málstofunni af röggsemi.

Erindi fluttu:

Höskuldur Steinarsson, Landssambandi fiskeldisstöðva

Peder Strand, Arctic Securities (NO)

Heather Jones, Scottish Innovation (SCO)

Gunnar Davíðsson, Fylkesmannen i Troms (NO)

Ragnar Joensen, Marine Harvest (FO/NO)

Jostein Refsnes, Triton (NO)

Benedikt Hálfdánarson, Vaki

Roger Halsebakk, Sölvtrans (NO)

Kristján Matthíasson, Arnarlax

Erindin eru öll aðgengileg hér.