Nú liggja fyrir matsáætlanir Fiskeldis Austfjarða – Ice Fish Farm (FA) um vegna áætlana um uppbyggingu eldisstarfssemi félagsins í Mjóafirði, Stöðvarfirði, Seyðisfirði og í Norðfjarðarflóa.

Framundan er spennandi uppbygging fiskeldis víða á Austfjörðum, til viðbótar við það sem þegar er hafið í Berufirði.  Matsáætlanir FA eru aðgengilegar á vefsíðunni fyrirtækins.