20. nóvember 2015 endurbirti ISFA tilkynningu frá aðalfundi félagsins frá árinu 1996 en þá hafnaði félagið eldi á erfðabreyttum laxi. Aftur hafnaði ISFA eldi á erfðabreyttum laxi í ágúst 2000. Tilefni endurbirtingunar núna á tilkynningunni er sú að Bandaríska mat- og lyfjaeftirlitið (USAs Food and Drug Administration) heimilar nú framleiðslu á erfðabreyttum laxi. LF er aðili að þessari samþykkt og félagi í ISFA.

Sjá nánar hér