Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Úr 200 tonna eldi á regnbogasilungi í 1200 tonna framleiðslu

Úr 200 tonna eldi á regnbogasilungi í 1200 tonna framleiðslu

Fiskeldisfyrirtækið ÍS-47, sem er með starfsemi sína í Önundarfirði hefur sótt um 1.200 tonna leyfi til eldis á regnbogasilungi. Burðarþolsmat fjarðarins er 2.500 tonn. Fyrirtækið er nú að endurnýja eldisbúnað sinn með nýjum kvíum sem uppfylla staðalinn NS 9415.

„Fiskeldið hefur haft mjög jákvæð á byggðarlögin“

„Fiskeldið hefur haft mjög jákvæð á byggðarlögin“

Það hefur mikil uppbygging átt sér stað í fiskeldinu, einkum á svæðum þar sem tækifæri til annarrar atvinnuuppbyggingar eru af skornum skammti. Það hefur haft mjög jákvæð áhrif á byggðalögin, þar er nú kraftmikið atvinnulíf eins og á suðurfjörðum Vestfjarða og á sunnanverðum Austfjörðum þar sem mikil umskipti hafa orðið. Þessi vöxtur gerir svo að verkum að meira er um að vera hjá okkur.“

Aukin rekstrarhagkvæmni og umhverfisvænna eldi

Aukin rekstrarhagkvæmni og umhverfisvænna eldi

Kostir þessarar fóðrunartækni ( máltíðarfóðrun) eru ótvíræðir. Með henni er tryggt lágmarks fóðurtap sem leiðir til aukinnar rekstrarhagkvæmni en jafnframt því er slík stýring þáttur í umhverfisvænna eldi þar sem losun lífrænna efna er minni.

Síða 8 af 62« Fyrsta...678910...203040...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.