Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Málþing um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi

Málþing um sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi

Landssamband Fiskeldisstöðva stóð fyrir opnu málþingi um sjókvíaeldi í Ísafjarðadjúpi þann 10. maí sl.  Málþingið var mjög vel sótt af heimamönnum og góður rómur gerður af framsöguerindum.  Líflegar umræður spunnust um málefnið enda margir áhugasamir um uppbyggingu...

Arctic Fish hlýtur umhverfisvottun ASC

Arctic Fish hlýtur umhverfisvottun ASC - Fyrsta eldisfyrirtækið hér á landi til að hljóta vottunina Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish hefur hlotið eftirsótta alþjóðlega umhverfisvottun Aquaculture Stewardship Council (ASC), fyrst íslenskta fyrirtækja. Stjórnendur og...

Síða 62 af 62« Fyrsta...102030...5859606162

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.