Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Fagmennska í sjókvíaeldinu

Í Morgunblaðinu í gær er viðtal við Víking Gunnarsson hjá Arnarlax vegna komu vinnubáts til fyrirtækisins. Þá eru þrír nýir fóðurprammar á leið til fyrirtækisins.

Uppbygging fiskeldisstöðvar Matorku í Grindavík að hefjast

Það eru spennandi tímar framundan hjá Matorku en uppbygging landstöðvar fyrirtækisins í Grindavík er nú að hefjast.  Árni Páll Einarsson framkæmdastjóri Matorku er í athyglisverðu viðtali við vefmiðilinn kvotinn.is og segir m.a:   „Nú loksins eftir mikinn undirbúning...

Síða 59 af 62« Fyrsta...102030...5758596061...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.