Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Nýr fóðurprammi til Arnarlax

Í dag kom til Bíldudals nýr fóðurprammi fyrir Arnarlax. Hafist var handa strax við komuna að lesta prammann en hann tekur rúm 300 tonn af fóðri og verður þessi prammi staðsettur við Hringsdal í Arnarfirði.

Fagmennska í sjókvíaeldinu

Í Morgunblaðinu í gær er viðtal við Víking Gunnarsson hjá Arnarlax vegna komu vinnubáts til fyrirtækisins. Þá eru þrír nýir fóðurprammar á leið til fyrirtækisins.

Uppbygging fiskeldisstöðvar Matorku í Grindavík að hefjast

Það eru spennandi tímar framundan hjá Matorku en uppbygging landstöðvar fyrirtækisins í Grindavík er nú að hefjast.  Árni Páll Einarsson framkæmdastjóri Matorku er í athyglisverðu viðtali við vefmiðilinn kvotinn.is og segir m.a:   „Nú loksins eftir mikinn undirbúning...

Síða 58 af 61« Fyrsta...102030...5657585960...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.