Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Fiskeldið er mikilvægur hluti af próteinforða mannkyns til framtíðar

Einn af fremstu sérfræðingum heims á sviði fiskeldis og sjálfbærni, doktor Barry Costa-Pierce, hélt fyrir viku erindi í Háskólasetri Vestfjarða. Þar fjallaði hann um þá áskorun mannkyns að framleiða næga fæðu fyrir sífellt fleiri jarðarbúa og mikilvægi fiskeldis í sjó...

Hvað er nýrnaveiki og hvaðan kemur hún?

Vegna frétta um að nýrnaveiki hafi greinst í seiðastöðvum á Íslandi vill LF  rifja upp nokkrar staðreyndir um nýrnaveiki og hvaðan smitið komi, þ.e. frá villtum stofnum.  Meginverkefnið er í raun að verja eldisfiskinn smiti úr náttúrunni, þar sem bakterían þrífst, en...

Vestfirðir geta orðið ríkt samfélag!

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag er athyglisvert viðtal við Matthías Garðarsson, stofnanda Arnarlax.  Matthías er reyndur í greininni og hefur starfað við hana með einum eða öðrum hætti í áratugi.  Viðtalið við Matthías má lesa...

Uppbygging fiskeldisins hefur víða áhrif

Í Fréttablaðinu í gær er skemmtilegt viðtal við Gísla Ásgeirsson en flutningafyrirtæki hans hefur byggst upp í kringum fiskeldisumsvifin á Vestfjörðum.  Það er sannarlega ánægjulegt að fylgjast með hvernig stoðgreinar eldisins eru að dafna, samfélögunum til hagsbóta....

Síða 56 af 62« Fyrsta...102030...5455565758...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.