Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

350.000 hrognkelsi til Skotlands

Áfram er haldið að nota íslensk hrognkelsi til lúsaveiða í laxeldisstöðvum erlendis.  MAST sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í gær:   Í gær lagði skoskt skip af stað frá Íslandi til Skotlands með heldur óvenjulegan farm. Meðal farþega eru um 350.000...

Fiskeldi Austfjarða birtir nýjar matsáætlanir

Nú liggja fyrir matsáætlanir Fiskeldis Austfjarða - Ice Fish Farm (FA) um vegna áætlana um uppbyggingu eldisstarfssemi félagsins í Mjóafirði, Stöðvarfirði, Seyðisfirði og í Norðfjarðarflóa. Framundan er spennandi uppbygging fiskeldis víða á Austfjörðum, til viðbótar...

Yfirlýsing vegna frétta um regnbogasilung á Vestfjörðum

Eins og komið hefur fram í frétt frá Fiskistofu hefur regnbogasilungs orðið vart í ám á Vestfjörðum. Í samræmi við hagsmuni allra aðila er allt gert til að finna uppruna fisksins í samstarfi við Fiskistofu og Mast. Regnbogasilungur er alinn á fjórum stöðum á...

Staðreyndir um fiskeldi á Íslandi

Landssamband fiskeldisstöðva Landssamband fiskeldisstöðva (LF) eru hagsmunasamtök framleiðenda á eldisfiski hér á landi. Aðild að LF eiga 23 eldisfyrirtæki auk 10 þjónustu- og stoðfyrirtækja atvinnugreinarinnar. Fyrirtækin framleiða seiði, lax, silung, bleikju,...

Síða 54 af 58« Fyrsta...102030...5253545556...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.