Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Uppbygging fiskeldisins hefur víða áhrif

Í Fréttablaðinu í gær er skemmtilegt viðtal við Gísla Ásgeirsson en flutningafyrirtæki hans hefur byggst upp í kringum fiskeldisumsvifin á Vestfjörðum.  Það er sannarlega ánægjulegt að fylgjast með hvernig stoðgreinar eldisins eru að dafna, samfélögunum til hagsbóta....

Það eru líka konur í fiskeldi!

Fréttablaðið birti í síðustu viku innsenda grein eftir nokkrar konur sem starfa hjá Arnarlax á Bíldudal.  Þar mótmæla þær ósanngjarnri umræðu um fiskeldið og setja fram nokkrar staðreyndir um uppbygginguna fyrir vestan og þátttöku kvenna í henni.  Frábær grein sem...

350.000 hrognkelsi til Skotlands

Áfram er haldið að nota íslensk hrognkelsi til lúsaveiða í laxeldisstöðvum erlendis.  MAST sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í gær:   Í gær lagði skoskt skip af stað frá Íslandi til Skotlands með heldur óvenjulegan farm. Meðal farþega eru um 350.000...

Síða 52 af 57« Fyrsta...102030...5051525354...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.