Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Norðmenn gefa út ný laxeldisleyfi og stefna að aukinni framleiðslu

Norðmenn gefa út ný laxeldisleyfi og stefna að aukinni framleiðslu

Það er rangt sem stundum er haldið fram að útfáfa nýrra leyfa til laxeldis hafi verið bönnuð eða stöðvuð í Noregi. Laxeldi í Noregi, sem fer að lang mestu leyti fram í sjókvíum hefur vaxið mikið undanfarin ár. Jókst til dæmis um 4,5% frá árinu 2014 til 2015 og er nú um 1,3 milljónir tonna. Gefin eru út ný leyfi í Noregi, aukin framleiðsla leyfð í núverandi kvíum og sérstök leyfi veitt, svo kölluð græn leyfi og tilraunaleyfi.

ATHUGASEMDIR VIÐ RANGÆRSLUR

ATHUGASEMDIR VIÐ RANGÆRSLUR

Í ályktun sem Landssamband veiðifélaga (LV) samþykkti í gær (Grænir heima en ekki hér), þriðjudaginn 7. febrúar, og sagt er frá í fjölmiðlum í dag, gætir margvíslegra rangfærslna og eftir atvikum misskilnings sem undirritaður, f.h. Arctic Sea Farm hf., telur nauðsynlegt að gera athugasendir við og leiðrétta, segir í yfirlýsingu sem Sigurður Pétursson, framkvæmdastjóri Arcitc Sea Farm hefur sent frá sér

Síða 50 af 62« Fyrsta...102030...4849505152...60...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.