Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Engin notkun sýklalyfja í íslensku fiskeldi

Engin notkun sýklalyfja í íslensku fiskeldi

Engin sýklalyf eru notuð í íslensku fiskeldi. Þetta kemur fram í ársskýrslu Dýralæknis fisksjúkdóma hjá Matvælastofnun fyrir árið 2016. Þetta má sjá meðfylgjandi grafi sem fengin er úr í árskýrsslu embættisins.

Laxinn er áberandi á fiskmörkuðum erlendis

Laxinn er áberandi á fiskmörkuðum erlendis

„Það er augljóst hvert sem maður lítur og við hvern sem maður ræðir að stefna stjórnvalda vestanhafs og í Evrópu er hin sama: Aukið fiskeldi. Það var sömuleiðis mjög áberandi á sýningunni hvað laxinn er áberandi á er áberandi enda er hann orðinn stór hluti af framboði á fiski á heimsmarkaði“.

„Þetta er alvöru atvinnugrein“

„Þetta er alvöru atvinnugrein“

„Þetta er alvöru atvinnugrein“ , sagði Katrina Lang frá Eistlandi, en hún var í hópi nemenda frá Háskólasetri Vestfjarða sem heimsótti klakstöð Arctic fish í Tálknafirði nú nýverið. – „Maður þarf víst að hafa séð þetta til að trúa því“, sagði annar þátttakandi. Hér á eftir fer frásögn af þessari heimsókn sem birtist á heimasíðu Háskólasetursins

Kristján Þ. Davíðsson ráðinn framkvæmdastjóri LF

Kristján Þ. Davíðsson ráðinn framkvæmdastjóri LF

Kristján Þ. Davíðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva. Kristján er fæddur á Þingeyri við Dýrafjörð. Hann er sjávarútvegsfræðingur frá Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö. Kristján hefur starfað í sjávarútvegi og tengdum greinum á Íslandi, í Noregi og víðar í fjóra áratugi, m.a. við útflutning sjávarafurða, tækja- og hugbúnaðar og við fjármál, stjórnun og ráðgjöf. Hann er ræðismaður Brasilíu á Íslandi.

Síða 46 af 61« Fyrsta...102030...4445464748...60...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.