Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum með pólitískum eða stjórnsýslulegum tilskipunum, í blóra við gildandi lög. Enda er vandséð hvernig unnt er að hægja á þegar fyrir liggur að útgáfa leyfa undanfarin ár hefur verið nær engin. Þetta kemur fram í ályktun sem gerð var á auka-aðalfundi Landssambands fiskeldisfyrirtækja sem haldinn var í gær, 23. maí.

„Makríllinn er mesti óvinur villta laxins“

„Makríllinn er mesti óvinur villta laxins“

„Það er ekki laxalús sem er mesti óvinur villta laxsins heldur makríllinn“. Þetta segir Jens Christian Holst fiskifræðingur í Noregi í viðtali við sjávarútvegsvefritið Intrafish.

Fiskeldið skapar nýja atvinnustarfsemi á Flateyri

Fiskeldið skapar nýja atvinnustarfsemi á Flateyri

Margvísleg ný starfsemi er að spretta upp í kjölfar uppbyggingar fiskeldis bæði á Austfjörðum og Vestfjörðum. Eitt dæmi um það er nótaþvottastöð fyrir fiskeldi sem fyrirtækið Ísfell hefur opnað á Flateyri. Fyrirtækið keypti hluta af húsakynnum Hjálms og síðar Kambs á...

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Fiskeldi á öruggri framfarabraut

Eldisframleiðsla á laxi í heiminum fer að lang mestu leyti fram í sjókvíum; rétt eins og nú er gert ( í afar litlum mæli þó) hér við land og notaður til þess búnaður eins og best þekkist annars staðar. Þetta kemur fram í grein eftir Einar K. Guðfinnsson formann Landssambands fiskeldisstöðva.

Síða 40 af 62« Fyrsta...102030...3839404142...5060...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.