Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Ísfell setur upp nótaþvottastöð fyrir fiskeldið á Flateyri

Á íbúafundi á Flateyri þann 4. júli tilkynnti Ísfell ehf um áform sín um að opna nótaþvottastöð á staðnum, til að getað þjónustað fiskeldið enn betur.  Hefur félagið tekið á leigu húsnæði sem áður hýsti Arctic Fish og er verið að setja upp nótaþvottavél og annan búnað...

Nýting sóknarfæra í laxeldi á Íslandi

Í Vísi þann 23. júní birtist athyglisverð grein eftir Gunnar Davíðsson, sjávarútvegsfræðing M. Sc. og deildarstjóra atvinnu­þróunardeildar fylkisstjórnar Tromsfylkis í Norður-Noregi.  Í greininni fjallar Gunnar m.a. um þær áskoranir sem norðmenn standa frammi fyrir...

Norskt eldisfyrirtæki kaupir meirihluta í Löxum ehf

Norskt eldisfyrirtæki kaupir meirihluta í Löxum ehf

Måsøval Fiskeoppdrett AS hefur keypt 53,5% hlutafjár í fyrirtækinu Laxar ehf.  Laxar hafa leyfi til 6.000 tonna framleiðslu í Reyðarfirði og eiga og reka tvær seiðastöðvar á suðurlandi þar sem nú þegar er hafin seiðaframleiðsla til undirbúnings eldisins fyrir austan....

Arctic Fish undirbýr vinnslu á Ísafirði

Arctic Fish undirbýr vinnslu á Ísafirði

Arctic Fish (áður Dýrfiskur) hefur ákveðið að færa eldisfiskvinnslu sína til Ísafjarðar, nánar tilekið í Íshúsfélagshúsið.  Verið er að undirbúa uppsetningu nótaþvottastöðvar á vegum Ísfells í hluta húsnæðis fyrirtækisins á Flateyri, auk þess sem Eldisþjónustan verður...

Síða 35 af 36« Fyrsta...1020...3233343536

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.