Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Ósannar sögusagnir um fiskeldi í Noregi

Ósannar sögusagnir um fiskeldi í Noregi

En sannleikurinn á í vök að verjast, almenningur er hræddur á ósönnum sögusögnum og lítið er um fjölmiðlaumfjöllun um staðreyndirnar um sýklalyfjanotkun fiskeldis. Megnið af norskum eldisfiski hefur aldrei fengið sýklalyf og á Íslandi eru engin sýklalyf notuð í fiskeldi.

Ráðherra með boxhanska

Ráðherra með boxhanska

Ég hef oft orðið þess áskynja að þú berð góðan hug til hinna dreifðu byggða sem háð hafa erfiða varnarbaráttu.Vertu velkomin vestur aftur, í þetta sinn til að tala við fólkið sem býr þar og starfar og kynna þér sem flestar hliðar málsins . Þetta kemur fram í grein eftir Kristján Þ Davíðsson framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva.

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Fiskeldi er hentug atvinnugrein til að byggja upp á Vestfjörðum. Starfsemin er þess eðlis að flestir byggðakjarnar á Vestfjörðum njóta góðs af því nú þegar. Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í grein sem Daníel Jakobsson oddiviti Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ skrifaði í Fréttablaðið.

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum með pólitískum eða stjórnsýslulegum tilskipunum, í blóra við gildandi lög. Enda er vandséð hvernig unnt er að hægja á þegar fyrir liggur að útgáfa leyfa undanfarin ár hefur verið nær engin. Þetta kemur fram í ályktun sem gerð var á auka-aðalfundi Landssambands fiskeldisfyrirtækja sem haldinn var í gær, 23. maí.

Síða 30 af 53« Fyrsta...1020...2829303132...4050...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.