Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Þarf nokkuð atvinnusköpun í litlu atvinnuleysi?

Þarf nokkuð atvinnusköpun í litlu atvinnuleysi?

Lítið atvinnuleysi á landsbyggðinni stafar af brottflutningi fólks sem ekki fékk vinnu í heimabyggð. Atvinnutekjur á Vestfjörðum hafa aukist í kjölfar eflingar fiskeldis og störfum fjölgað. Þetta kemur fram í grein Kristjáns Þ. Davíðssonar.

Sjókvíaeldi á laxi er mikilvæg matvælaframleiðsla

Sjókvíaeldi á laxi er mikilvæg matvælaframleiðsla

Orkukostnaður við landeldi er meiri en í sjókvíaeldi. Úrgangur frá sjókvíaeldi fellur til botns og leysist allur upp að lokum.. Strok verður æ minna með árunum og búnaðurinn betri og betri með hverju ári sem líður.Afskriftartími sjókvía er 10 til 15 ár. Net, kaðlar og kvíar eru að fullu endurnýttar.

Þetta kemur fram í grein eftir Jónatan Þórðarson fiskeldisfræðing í Fréttablaðinu í dag, 22. mars. Hér á eftir fer greinin í heild sinni,

Fisk­eldi getur skapað Íslendingum tugi milljarða

Fisk­eldi getur skapað Íslendingum tugi milljarða

Fiskeldi mun innan nokkurra ára geta skapað Íslendingum að minnsta kosti sextíu milljarða króna í útflutningstekjur, að mati Wenche Svoren, framkvæmdastjóra fiskeldisdeildar hjá NOREDEA banka. Fiskeldisfyrirtæki þurfi hins vegar að stíga varlega til jarðar og fylgja því regluverki sem stjórnvöld setji svo þau geti haldið áfram að vaxa og dafna. Þetta kemur fram í frettabladid.is í dag. https://www.frettabladid.is/frettir/fiskeldi-geti-skapa-islendingum-milljara

Hér fer á eftir fréttin í heild sinni:

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs“

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs“

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs sem felur í sér aukin tækifæri til verðmætasköpunar.“

Þannig er komist að orði í ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var nú um helgina. Ályktunin var samykkt samhljóða.

Síða 3 af 4912345...102030...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.