Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Vegna fiskeldisins snýr unga fólkið aftur til Vestfjarða

Vegna fiskeldisins snýr unga fólkið aftur til Vestfjarða

Friðbjörg Matthíasdóttir starfandi sveitarstjóri í Vesturbyggð og Indriði Indriðason sveitatstjóri á Tálknafirði segja fiskeldi hafa gjörbreytt atvinnulífi svæðisins. Íbúum sé aftur tekið að fjölga. Þetta kemur fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.
Fram kemur að atvinnulífið hafi breyst til batnaðar með tilkomu fiskeldis. Það hafi m.a. vegið upp samdrátt í hefðbundinni fiskvinnslu og unga fólkið hafi snúið aftur til Vestfjarða.

Laxeldi er mikilvægasta útflutningsgreinin á sviði matvæla í Skotlandi

Laxeldi er mikilvægasta útflutningsgreinin á sviði matvæla í Skotlandi

Rekja má sögu skosks fiskeldis 50 ár aftur í tímann. Upphaflega var litið á fiskeldið í Skotlandi sem lið í því að auka fjölbreytni atvinnulífs og útflutnings. Í dag er staðan hins vegar sú að fiskeldið er orðið stærsta útflutningsgreinin á sviði matvæla í Skotlandi og skapar um átta þúsund störf.

8. boðorðið

8. boðorðið

Laxeldi á ófrjóum laxi er hvergi stundað á hagrænum forsendum, en einvörðungu í tilraunaskyni og hefur veriðmótmælt af dýraverndurarsamtökum. Hafró hefur sýnt fram á að erfðablöndun í kvíalaxeldi er sáralítil og staðbundin. „Ekkert hefur heldur heyrst um að Gunnlaugur (Stefánsson í Heydölum) sé á móti laxeldi, sé það stundað í engum kvíum, í hafbeit, eins og gert hefur verið í Breiðdalsá um áratugaskeið.“ Þetta kemur fram í grein sem Kristján Þ. Davíðsson framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva skrifar í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni 8. boðorðið. Hér á eftir fer grein Kristjáns í heild sinni.

„Þá vill fólk heldur ekki að búið sé á Vestfjörðum“

„Þá vill fólk heldur ekki að búið sé á Vestfjörðum“

„Hvað viltu segja við þá sem hafa áhyggjur af umhverfinu varðandi laxeldi í íslenskum fjörðum?“. Þannig spurði Heimir Már Pétursson fréttamaður á Stöð 2 Atla Gregersen einn reyndasta laxeldismann Færeyinga ogforstjóra fyrirtækisins Hiddenfjord í viðtali á Stöð 2. Og svar Gregersen var skýrt:

„Þá vill folk heldur ekki að búið sé í fjörðunum. Ef ekki má hafa athafnalíf á Vestfjörðum, hvernig á fólk að búa þar, myndi ég segja ef ég væri Vestfirðingur.“

Síða 29 af 58« Fyrsta...1020...2728293031...4050...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.