Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Fjöldi fólks samfagnaði Arctic fish á Ísafirði

Fjöldi fólks samfagnaði Arctic fish á Ísafirði

Fjöldi fólks kom og samfagnaði fyrirtækinu Arctic fish þegar opnaðar voru nýjar skrifstofur og höfuðstöðvar fyrirtæksins á Ísafirði. Skrifstofurnar eru staðsettar að Aðalstræti 20 á Ísafirði.
Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fyrirtækisins ávarpaði og bauð gesti velkomna og greindi frá helstu þáttum í starfsemi fyrirtækisins

„Engar sleppingar úr kvíum af þessu tagi“

„Engar sleppingar úr kvíum af þessu tagi“

Laxeldi er hafið í Reyðarfirð á vegum fiskeldisfyrirtækisins Laxar. Átta starfsmenn hafa þegar verið ráðnir við eldið. Kvíarnar í Reyðarfirði eru af norskri gerð, - "og hafa hingað til ekki orðið neinar sleppingar í kvíum af þessu tagi", segir Gunnar Steinn Gunnarsson...

Fiskeldi er framtíðaratvinnugrein á Íslandi

Fiskeldi er framtíðaratvinnugrein á Íslandi

Gætileg uppbygging, undir ströngu eftirliti þar sem gerðar eru strangar umhverfiskröfur eins og reyndin er, skapar því ekki þá áhættu sem ætla má af glannalegum fullyrðingum sem dynja oft yfir í fjölmiðlaumræðunni. Þetta eru lokaorð greinar Einars K. Guðfinnssonar formanns LF sem birtist í blaðinu Öldunni.

Maðurinn lifir ekki á laxi einum saman….

Maðurinn lifir ekki á laxi einum saman….

En maðurinn lifir ekki á laxi einum saman, eins og bent hefur verið á. Hið andlega fóður skiptir líka máli og dagskráin endurspeglaði það: Bubbi Mortens og listamenn frá Bíldudal sáu um það verk og leystu með miklum sóma. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra mætti á svæðið með aðstoðarmanni sínum, Guðmundi Jónssyni og nýttu þau tækifærið til þess að kynna sér fiskeldisstarfsemina. Fóru þau meðal annars út í nýja fóðurprammann Arnaborg.

Síða 29 af 55« Fyrsta...1020...2728293031...4050...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.