Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Ráðherra með boxhanska

Ráðherra með boxhanska

Ég hef oft orðið þess áskynja að þú berð góðan hug til hinna dreifðu byggða sem háð hafa erfiða varnarbaráttu.Vertu velkomin vestur aftur, í þetta sinn til að tala við fólkið sem býr þar og starfar og kynna þér sem flestar hliðar málsins . Þetta kemur fram í grein eftir Kristján Þ Davíðsson framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva.

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Fiskeldi er hentug atvinnugrein til að byggja upp á Vestfjörðum. Starfsemin er þess eðlis að flestir byggðakjarnar á Vestfjörðum njóta góðs af því nú þegar. Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Þetta kemur fram í grein sem Daníel Jakobsson oddiviti Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ skrifaði í Fréttablaðið.

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum með pólitískum eða stjórnsýslulegum tilskipunum, í blóra við gildandi lög. Enda er vandséð hvernig unnt er að hægja á þegar fyrir liggur að útgáfa leyfa undanfarin ár hefur verið nær engin. Þetta kemur fram í ályktun sem gerð var á auka-aðalfundi Landssambands fiskeldisfyrirtækja sem haldinn var í gær, 23. maí.

„Makríllinn er mesti óvinur villta laxins“

„Makríllinn er mesti óvinur villta laxins“

„Það er ekki laxalús sem er mesti óvinur villta laxsins heldur makríllinn“. Þetta segir Jens Christian Holst fiskifræðingur í Noregi í viðtali við sjávarútvegsvefritið Intrafish.

Síða 29 af 51« Fyrsta...1020...2728293031...4050...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.