Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Arctic Fish fær viðbótar hluthafa og samstarfsaðila

Norska fiskeldisfyrirtækið NRS (Norwegian Royal Salmon) hefur keypt um helming hlutafjár í Arctic Fish.  Arctic Fish er með silungseldi í Dýrafirði og hyggst fara í laxeldi í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi.  Þá rekur fyrirtækið stóra seiðaeldisstöð í Tálknafirði....

Fagmennska í sjókvíaeldinu

    Í Morgunblaðinu í gær er viðtal við Víking Gunnarsson hjá Arnarlax vegna komu vinnubáts til fyrirtækisins.  Þá eru þrír nýir fóðurprammar á leið til fyrirtækisins.  Ljóst er að auknum umsvifum í sjókvíaeldinu fylgir aukin fagmennska, ekki síst með...

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.