Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

Fisk­eldi getur skapað Íslendingum tugi milljarða

Fisk­eldi getur skapað Íslendingum tugi milljarða

Fiskeldi mun innan nokkurra ára geta skapað Íslendingum að minnsta kosti sextíu milljarða króna í útflutningstekjur, að mati Wenche Svoren, framkvæmdastjóra fiskeldisdeildar hjá NOREDEA banka. Fiskeldisfyrirtæki þurfi hins vegar að stíga varlega til jarðar og fylgja því regluverki sem stjórnvöld setji svo þau geti haldið áfram að vaxa og dafna. Þetta kemur fram í frettabladid.is í dag. https://www.frettabladid.is/frettir/fiskeldi-geti-skapa-islendingum-milljara

Hér fer á eftir fréttin í heild sinni:

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs“

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs“

„Fiskeldi er vaxandi hluti íslensks sjávarútvegs sem felur í sér aukin tækifæri til verðmætasköpunar.“

Þannig er komist að orði í ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var nú um helgina. Ályktunin var samykkt samhljóða.

„Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“

„Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“

„Sannarlega þarf að standa vel að verki og vinna í góðri sátt við náttúruna, þar með talið villta laxastofna. Til þess stendur vilji laxeldismanna sem sammæltust um það með veiðiréttáreigendum og fulltrúum sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytis og umhverfisráðuneytis, að „framtíð fiskeldis skuli grundvallast á vísindlegum rannsóknum, eldistilraunum og vöktun í ám“. Og ennfremur: „mikilvægt sé að íslensku fiskeldi séu sköpuð bestu möguleg skilyrði til uppbyggingar og verði þannig sterk og öflug atvinnugrein“

Vilja stórauka fiskeldi í ríkjum Evrópusambandsins

Vilja stórauka fiskeldi í ríkjum Evrópusambandsins

Fiskeldisframleiðsla í ríkum Evrópusambandsins gæti aukist um fjórðung, eða um 25 prósent,árið 2020, ef hrint væri í framkvæmd fyrirliggjandi tillögum sem miða að því að örva fiskeldi í löndum sambandsins. Þetta kemur fram í drögum að tillögu sem unnin hefur verið í sjávarútvegsnefnd þings Evrópusambandsins og var lögð fram til kynningar í meðlimaríkjunum nú í febrúar.

Síða 1 af 4612345...102030...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.