Fiskeldi á Íslandi 2016:

500 ÁRSVERK

15.000 TONN FRAMLEIDD

50 MILLJÓN MÁLTÍÐIR

Fréttir

100 þúsund hágæða máltíðir á dag frá Bíldudal

„Nú í ár slátr­um við 10.000 fisk­um á dag og flytj­um út 5-6 daga vik­unn­ar um 100 þúsund hágæða máltíðir að vest­an á dag, eða á bil­inu 40-50 tonn af slægðum laxi,“ seg­ir Kjart­an Ólafsson stjórnarformaður fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax á Bíldudal í sam­tali við...

Arctic Fish fær nýjan vinnubát

Í vikunni kom til Íslands nýr vinnubátur fyrir Arctic Fish.  Báturinn er smíðaður í Póllandi og er 16 metra langur og 9 metra breið tvíbytna.  Hann hefur fengið nafnið Hafnarnes og verður með heimahöfn á Þingeyri.  Hafnarnes er afar vel búinn vinnubátur og er koma...
Síða 1 af 1312345...10...Síðasta »

Fiskeldi á Íslandi

Landssambandið sinnir almennri hagsmunagæslu fiskeldis í landinu. Markmið samtakanna er að efla og styrkja fiskeldi á Íslandi. Að þessu verður unnið m.a. með því að:

Marka stefnu í fiskeldismálum og vera opinber málsvari fiskeldis í landinu.

Afla upplýsinga um markaði og miðla þeim til eldismanna.
Leggja grunn að samræmdu gæðamati afurða.

Stuðla að fræðslu og miðla upplýsingum til félagsmanna og almennings.

Rétt til inngöngu í samtökin hafa félög og einstaklingar sem stunda eldi dýra í ferskvatni eða sjó og uppfylla öll skilyrði um eldi samkvæmt íslenskum lögum.